Hver tekur við KR? Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2023 12:40 KR á þónokkra möguleika í stöðunni. Vísir/Samsett Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty Besta deild karla KR Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty
Besta deild karla KR Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira