Biles enn á ný í sögubækurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2023 21:30 Ótrúleg. Matthias Hangst/Getty Images Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna. Hin 26 ára gamla Biles sneri aftur í fimleikasalinn í kvöld þegar hún hóf leik á HM í fimleikum sem fram fer í Belgíu. Biles hafði ákveðið að hætta allri fimleikaiðkun en dró þá ákvörðun til baka og var ekki lengi að minna fólk á hvað í henni býr. Hún varð fyrst kvenna til að lenda stökkinu sem hefur hingað til verið þekkt sem „Yurchenko double pike.“ Verður stökkið héðan í frá nefnt Biles II í höfuðið á þessari mögnuðu íþróttakonu. Simone Biles is otherworldly @USAGym I #ThatsaW pic.twitter.com/wOQ1C64bBK— espnW (@espnW) October 1, 2023 Biles á 19 heimsmeistaratitla og situr sem stendur í efsta sæti og á möguleika á að komast í úrslit í öllum fjórum flokkunum sem hún keppir í. Það kæmi því lítið á óvart ef heimsmeistaratitlarnir yrðu enn fleiri þegar mótinu í Belgíu lýkur. Fimleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira
Hin 26 ára gamla Biles sneri aftur í fimleikasalinn í kvöld þegar hún hóf leik á HM í fimleikum sem fram fer í Belgíu. Biles hafði ákveðið að hætta allri fimleikaiðkun en dró þá ákvörðun til baka og var ekki lengi að minna fólk á hvað í henni býr. Hún varð fyrst kvenna til að lenda stökkinu sem hefur hingað til verið þekkt sem „Yurchenko double pike.“ Verður stökkið héðan í frá nefnt Biles II í höfuðið á þessari mögnuðu íþróttakonu. Simone Biles is otherworldly @USAGym I #ThatsaW pic.twitter.com/wOQ1C64bBK— espnW (@espnW) October 1, 2023 Biles á 19 heimsmeistaratitla og situr sem stendur í efsta sæti og á möguleika á að komast í úrslit í öllum fjórum flokkunum sem hún keppir í. Það kæmi því lítið á óvart ef heimsmeistaratitlarnir yrðu enn fleiri þegar mótinu í Belgíu lýkur.
Fimleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira