Vara við því að verkjalyf er nú komið á bannlista íþróttafólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 11:00 Tramadol Hydrochloride hylki en þetta verkjalyf er nú á bannlistanum. Getty Nýr bannlisti Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada, hefur nú verið staðfestur og nýtt lyf á listanum hefur vakið athygli. Wada varar íþróttafólk nú við því að verkjalyfið Tramadol er nú komið á bannlista íþróttafólks. Tramadol er sterk verkjalyf en er notaða af mörgum. Tramadol hefur verið bannað í hjólreiðum frá árinu 2019 en frá 1. janúar á næsta ári mun það vera bannað í öllum íþróttum. Wade hefur orðið vart við það að mikil aukning hefur verið á notkun Tramadol með íþróttafólks þar á meðal í hjólreiðum, rúgby og fótbolta. Efnið var sett á eftirlitslistann árið 2012. Wade sendi frá sér yfirlýsingu þar sem farið er nánar yfir hættur þessa að taka inn Tramadol verkjalyfið. Lyfið er skilgreint sem eiturlyf í mörgum löndum. Rannsókn Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar hefur leitt það í ljós að Tramadol hafi í raun möguleika á því að auka líkamlega getu íþróttafólks í keppni. Það hefur verið því verið sett á nýjasta bannlistann. | Athlete reminder | Tramadol will be included on the 2024 WADA Prohibited List, making the use of Tramadol banned in-competition from 1st January 2024.For more information, click on the link below https://t.co/uuBK8Qvs3V#Antidoping #CleanSports #Tramadol pic.twitter.com/7UGoPUn49q— UK Anti-Doping (@ukantidoping) September 25, 2023 Lyf Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Wada varar íþróttafólk nú við því að verkjalyfið Tramadol er nú komið á bannlista íþróttafólks. Tramadol er sterk verkjalyf en er notaða af mörgum. Tramadol hefur verið bannað í hjólreiðum frá árinu 2019 en frá 1. janúar á næsta ári mun það vera bannað í öllum íþróttum. Wade hefur orðið vart við það að mikil aukning hefur verið á notkun Tramadol með íþróttafólks þar á meðal í hjólreiðum, rúgby og fótbolta. Efnið var sett á eftirlitslistann árið 2012. Wade sendi frá sér yfirlýsingu þar sem farið er nánar yfir hættur þessa að taka inn Tramadol verkjalyfið. Lyfið er skilgreint sem eiturlyf í mörgum löndum. Rannsókn Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar hefur leitt það í ljós að Tramadol hafi í raun möguleika á því að auka líkamlega getu íþróttafólks í keppni. Það hefur verið því verið sett á nýjasta bannlistann. | Athlete reminder | Tramadol will be included on the 2024 WADA Prohibited List, making the use of Tramadol banned in-competition from 1st January 2024.For more information, click on the link below https://t.co/uuBK8Qvs3V#Antidoping #CleanSports #Tramadol pic.twitter.com/7UGoPUn49q— UK Anti-Doping (@ukantidoping) September 25, 2023
Lyf Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira