Giftu sig í hvítum bikiníum á Havaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2023 11:46 Alda og Katherine klæddust hvítu bikiníi með blómakransa á höfði. Alda Karen Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur og ástkona hennar, Katherine Lopez, gengu í hjónaband á Havaí þann 4. ágúst síðastliðinn. Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar. Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar.
Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira