Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 16:31 Það hefur varla farið framhjá neinum að Taylor Swift hefur mætt á síðustu tvo leiki Kansas City Chiefs. getty/David Eulitt Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn. NFL Ástin og lífið Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn.
NFL Ástin og lífið Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira