Rómverjar skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2023 21:31 Rómverjar gátu fagnað í kvöld. EPA-EFE/FEDERICO PROIETTI Lærisveinar José Mourinho skoruðu fjögur mörk gegn Servette í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 4-0. Romelu Lukaku braut ísinn um miðbik fyrri hálfleiks en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skoraði Andrea Belotti tvívegis og Lorenzo Pellegrini. Lokatölur 4-0 Roma í vil. Romelu Lukaku scores his fifth goal of the season.Can t stop scoring for Roma pic.twitter.com/ItfpVC7MUv— B/R Football (@brfootball) October 5, 2023 Roma er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í G-riðli, líkt og Slavia Prag sem vann 6-0 sigur á Sheriff Tiraspol í kvöld. Önnur úrslit Hacken 0-1 Qarabag Maccabi Haifa 0-0 Panathinaikos Molde 1-2 Bayer Leverkusen Villareal 1-0 Rennes Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. 5. október 2023 19:21 Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. 5. október 2023 21:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Romelu Lukaku braut ísinn um miðbik fyrri hálfleiks en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skoraði Andrea Belotti tvívegis og Lorenzo Pellegrini. Lokatölur 4-0 Roma í vil. Romelu Lukaku scores his fifth goal of the season.Can t stop scoring for Roma pic.twitter.com/ItfpVC7MUv— B/R Football (@brfootball) October 5, 2023 Roma er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í G-riðli, líkt og Slavia Prag sem vann 6-0 sigur á Sheriff Tiraspol í kvöld. Önnur úrslit Hacken 0-1 Qarabag Maccabi Haifa 0-0 Panathinaikos Molde 1-2 Bayer Leverkusen Villareal 1-0 Rennes
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. 5. október 2023 19:21 Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. 5. október 2023 21:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. 5. október 2023 19:21
Þægilegt hjá Liverpool Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks. 5. október 2023 21:00