Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2023 22:45 Lærisveinar Klopp unnu ágætis sigur í kvöld. Vísir/Getty Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. „Við byrjuðum vel en misstum svo taktinn og spiluðum svo of mikið. Við hefðum átt að vera beinskeyttari, þú þarft að taka það sem þú færð á svona augnablikum. Við erum fagmannlegir en þetta hefði getað verið betra.“ Gravenberch braut ísinn í kvöld og opnaði markareikning sinn fyrir félagið. „Hann er topp gaur og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann spilaði 35 leiki hjá Bayern, það er ágætis magn fyrir ungan leikmann. Nú getur hann fundið taktinn á nýjan leik og þú sérð það þegar hann fær boltann,“ sagði Klopp um hollenska miðjumanninn. „Þegar við komum honum í réttu svæðin er hann ótrúlegur. Allir eru mjög ánægðir fyrir hans hönd. Þetta var mögulega ekki flóknasta mark sem hann hefur skorað á sínum ferli en mark er mark. Þau telja öll jafn mikið.“ „Ef við getum róterað þá tel ég okkur eiga að gera það. Það er stutt í leikinn gegn Brighton & Hove Albion. Við vorum ömurlegir á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð, við verðum að gera betur. Ég hata að hugsa um leik strax eftir leik en við verðum að gera það þegar það er svona stutt á milli leikja,“ sagði Klopp áður en hann endaði viðtal sitt á að kvarta yfir því að vera ekki með tvo leikfæra framherja. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. „Við byrjuðum vel en misstum svo taktinn og spiluðum svo of mikið. Við hefðum átt að vera beinskeyttari, þú þarft að taka það sem þú færð á svona augnablikum. Við erum fagmannlegir en þetta hefði getað verið betra.“ Gravenberch braut ísinn í kvöld og opnaði markareikning sinn fyrir félagið. „Hann er topp gaur og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann spilaði 35 leiki hjá Bayern, það er ágætis magn fyrir ungan leikmann. Nú getur hann fundið taktinn á nýjan leik og þú sérð það þegar hann fær boltann,“ sagði Klopp um hollenska miðjumanninn. „Þegar við komum honum í réttu svæðin er hann ótrúlegur. Allir eru mjög ánægðir fyrir hans hönd. Þetta var mögulega ekki flóknasta mark sem hann hefur skorað á sínum ferli en mark er mark. Þau telja öll jafn mikið.“ „Ef við getum róterað þá tel ég okkur eiga að gera það. Það er stutt í leikinn gegn Brighton & Hove Albion. Við vorum ömurlegir á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð, við verðum að gera betur. Ég hata að hugsa um leik strax eftir leik en við verðum að gera það þegar það er svona stutt á milli leikja,“ sagði Klopp áður en hann endaði viðtal sitt á að kvarta yfir því að vera ekki með tvo leikfæra framherja.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira