Treyjan hennar sem Nike vildi ekki selja seldist upp um leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:00 Mary Earps var valin besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts og hefur unnið gull og silfur með enska landsliðinu á síðustu tveimur stórmótum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Markmannstreyja enska landsliðsmarkvarðarins Mary Earps fór í sölu í gær og það var ekki að spyrja að því. Hún seldist upp á augabragði. Earps vakti athygli á því á HM í sumar að Nike ætlaði ekki að bjóða upp á möguleikann á að kaupa markmannstreyju hennar. Það var hægt að kaupa treyjur útileikmannanna en Nike vildi ekki selja markmannstreyjuna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Earps ætlaði ekki að gefa sig og hafði það loksins í gegn með aðstoð fjölmiðla og aðdáenda sinna að Nike gaf sig og ákvað að framleiða markmannstreyjuna. Hún fór síðan í sölu í gær. „Áttaði mig ekki að salan á treyjunni myndi hefjast i dag og þið eruð búin að kaupa þær allar strax,“ skrifaði Mary Earps á Instagram. Hún átti flott heimsmeistaramót og var kosin besti markvörður keppninnar. Enska liðið varð að sætta sig við annað sætið eftir tap fyrir Spánverjum í úrslitaleiknum. „Það koma fleiri treyjur fyrir lok ársins og þær verða í fleiri stærðum og bæði fyrir fullorðna og börn. Fylgist með,“ skrifaði Earps. „Takk fyrir allan ykkar ótrúlega stuðning. Það voruð þið sem komu þessu í kring,“ skrifaði Earps. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Earps vakti athygli á því á HM í sumar að Nike ætlaði ekki að bjóða upp á möguleikann á að kaupa markmannstreyju hennar. Það var hægt að kaupa treyjur útileikmannanna en Nike vildi ekki selja markmannstreyjuna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Earps ætlaði ekki að gefa sig og hafði það loksins í gegn með aðstoð fjölmiðla og aðdáenda sinna að Nike gaf sig og ákvað að framleiða markmannstreyjuna. Hún fór síðan í sölu í gær. „Áttaði mig ekki að salan á treyjunni myndi hefjast i dag og þið eruð búin að kaupa þær allar strax,“ skrifaði Mary Earps á Instagram. Hún átti flott heimsmeistaramót og var kosin besti markvörður keppninnar. Enska liðið varð að sætta sig við annað sætið eftir tap fyrir Spánverjum í úrslitaleiknum. „Það koma fleiri treyjur fyrir lok ársins og þær verða í fleiri stærðum og bæði fyrir fullorðna og börn. Fylgist með,“ skrifaði Earps. „Takk fyrir allan ykkar ótrúlega stuðning. Það voruð þið sem komu þessu í kring,“ skrifaði Earps. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn