Leitin hafin að yngri Önnu og Elsu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2023 13:51 Vala Kristín og Hildur Vala fara með hlutverk Önnu og Elsu í Frost. Þjóðleikhúsið Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars. Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir fara með hlutverk systranna Önnu og Elsu. Leitin er nú hafin að stúlkum fyrir yngri hlutverk systranna, Önnu yngri og Elsu yngri. Stúlkur á aldrinum 8 til 11 ára (fæddar 2012 til 2015) geta tekið þátt í prufunum. Prufan felur í sér að syngja eitt lag og fara með texta sem má nálgast á heimasíðu Þjóðleikhússins. Hægt er að skila inn leikprufunum rafrænt á vef leikhússins til og með 15. október. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra Frost en sýningin verður sett upp á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Sýningin er samstarfsverkefni Vesturports og Det Norske Teatret í Osló, Þjóðleikhússins á Íslandi, Borgarleikhússins í Stokkhólmi og Borgarleikhússins í Helsinki. Tilkynnt verður um danskt leikhús innan tíðar. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra sýningunni. Þjóðleikhúsið Forsala á stórsöngleikinn hófst í síðustu viku og ljóst að spennan er mikil því nú þegar er orðið uppselt á tuttugu og tvær sýningar. Sagan um systurnar Önnu og Elsu sló rækilega í gegn þegar hún kom út sem kvikmynd árið 2013. Margar kynslóðir barna þekkja ævintýrið, sem byggir á sögunni um Snædrottninguna, út og inn. Leikhús Disney Menning Tengdar fréttir Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42 Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. 23. ágúst 2023 13:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Leitin er nú hafin að stúlkum fyrir yngri hlutverk systranna, Önnu yngri og Elsu yngri. Stúlkur á aldrinum 8 til 11 ára (fæddar 2012 til 2015) geta tekið þátt í prufunum. Prufan felur í sér að syngja eitt lag og fara með texta sem má nálgast á heimasíðu Þjóðleikhússins. Hægt er að skila inn leikprufunum rafrænt á vef leikhússins til og með 15. október. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra Frost en sýningin verður sett upp á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Sýningin er samstarfsverkefni Vesturports og Det Norske Teatret í Osló, Þjóðleikhússins á Íslandi, Borgarleikhússins í Stokkhólmi og Borgarleikhússins í Helsinki. Tilkynnt verður um danskt leikhús innan tíðar. Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra sýningunni. Þjóðleikhúsið Forsala á stórsöngleikinn hófst í síðustu viku og ljóst að spennan er mikil því nú þegar er orðið uppselt á tuttugu og tvær sýningar. Sagan um systurnar Önnu og Elsu sló rækilega í gegn þegar hún kom út sem kvikmynd árið 2013. Margar kynslóðir barna þekkja ævintýrið, sem byggir á sögunni um Snædrottninguna, út og inn.
Leikhús Disney Menning Tengdar fréttir Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42 Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. 23. ágúst 2023 13:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Miðar á Frost rjúka út eftir að forsala hófst í morgun Uppselt er á tólf af 27 sýningum á Frost en forsala hófst klukkan 10 í morgun. Uppselt er á báðar forsýningarnar, á aðalæfingu og á frumsýninguna. 4. október 2023 11:42
Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. 23. ágúst 2023 13:00