Myndaveisla: Blaðamannafundur og gamlir ráðherrar í nýjum búning Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. október 2023 00:05 Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og nýr utanríkisráðherra, horfir lævíslega til hliðar eftir blaðamannafundinn. Bombastic Side Eye eins og unga kynslóðin myndi kalla það. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hélt blaðamannafund á Bessastöðum til að tilkynna ráðherraskipti Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Hér má sjá myndir frá deginum, vandræðalega svipi, boðflennu og glens ráðherra. Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Sjá meira
Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Sjá meira