Tvær tilkynningar vegna hópslagsmála og ein vegna líkamsárásar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2023 06:22 Lögregla segir málið vera í rannsókn. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um slagsmál í gærkvöldi eða nótt. Önnur tilkynningin varðaði hópslagsmál í póstnúmerinu 105 í Reykjavík en þegar lögreglu bar að hlupu nokkrir einstaklingar á brott. Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Hin tilkynningin varðaði slagsmál í póstnúmerinu 108. Í því tilviki var einn fluttur á bráðamóttöku til skoðunar en samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar er ekki vitað um meiðsl á viðkomandi. Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Lögreglu barst einnig tilkynning um líkamsárás í póstnúmerinu 112 og þá var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í póstnúmerinu 109 og í Hafnarfirði. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um akstur undir áhrifum en einnig barst tilkynning um umferðaróhapp þar sem bifreið hafði verið ekið á ljósastaur. Bifreiðin var tjónuð en meiðsl talin minniháttar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Önnur tilkynningin varðaði hópslagsmál í póstnúmerinu 105 í Reykjavík en þegar lögreglu bar að hlupu nokkrir einstaklingar á brott. Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Hin tilkynningin varðaði slagsmál í póstnúmerinu 108. Í því tilviki var einn fluttur á bráðamóttöku til skoðunar en samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar er ekki vitað um meiðsl á viðkomandi. Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Lögreglu barst einnig tilkynning um líkamsárás í póstnúmerinu 112 og þá var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í póstnúmerinu 109 og í Hafnarfirði. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um akstur undir áhrifum en einnig barst tilkynning um umferðaróhapp þar sem bifreið hafði verið ekið á ljósastaur. Bifreiðin var tjónuð en meiðsl talin minniháttar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira