„Uppáhalds matur strákanna“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 11:19 Kristín er ástríðukokkur og þriggja barna móðir. Kristín Kaldal Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. „Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Sjá meira
„Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“