Daglegar árásir á orkukerfin úr rússneskum IP-tölum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2023 06:27 Hvað gerðist ef óprúttnum aðilum tækist að taka yfir orkukerfi landsins? Vísir/Vilhelm „Við verðum daglega vör við að reynt sé að komast inn,“ segir Halldór Halldórsson, öryggisstjóri Landsnets og formaður neyðarsamstarfs raforkufyrirtækja, um stöðugar tilraunir til netárása á raforkukerfið og aðra inniviði. Frá þessu greinir Halldór í samtali við Morgunblaðið en hann segir árásunum hafa fjölgað í kjölfar leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn var í Reykjavík í maí síðastliðnum. Hann segir árásirnar að mestum hluta gerðar úr tölvum með IP-tölur í Rússlandi. Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu ásamt fulltrúum Orkustofnunar, CERT-IS, almannavarna og stjórnvalda. Þá eru hér fulltrúar KraftCERT, ráðgjafarfyrirtækis sem starfar fyrir orkuiðnaðinn í Noregi. Halldór segir að á fyrri æfingum hafi meðal annars verið æfð viðbrögð við náttúruhamförum en í ár séu netöryggismál í forgrunni. „Við erum að spinna út frá því hvernig við eigum að bregðast við ef einhverjir óprúttnir aðilar reyna að taka yfir orkukerfin í landinu. Hvernig við getum unnið saman, deilt upplýsingum og fengið sérfræðiaðstoð sem fyrst,“ segir hann. Ein af verstu mögulegu sviðsmyndunum sem æfðar séu sé til að mynda ef utanaðkomandi aðila tækist að ná stjórn á orkukerfum landsins. Orkumál Netöryggi Netglæpir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í samtali við Morgunblaðið en hann segir árásunum hafa fjölgað í kjölfar leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn var í Reykjavík í maí síðastliðnum. Hann segir árásirnar að mestum hluta gerðar úr tölvum með IP-tölur í Rússlandi. Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu ásamt fulltrúum Orkustofnunar, CERT-IS, almannavarna og stjórnvalda. Þá eru hér fulltrúar KraftCERT, ráðgjafarfyrirtækis sem starfar fyrir orkuiðnaðinn í Noregi. Halldór segir að á fyrri æfingum hafi meðal annars verið æfð viðbrögð við náttúruhamförum en í ár séu netöryggismál í forgrunni. „Við erum að spinna út frá því hvernig við eigum að bregðast við ef einhverjir óprúttnir aðilar reyna að taka yfir orkukerfin í landinu. Hvernig við getum unnið saman, deilt upplýsingum og fengið sérfræðiaðstoð sem fyrst,“ segir hann. Ein af verstu mögulegu sviðsmyndunum sem æfðar séu sé til að mynda ef utanaðkomandi aðila tækist að ná stjórn á orkukerfum landsins.
Orkumál Netöryggi Netglæpir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent