Tveir fluttir á sjúkrahús eftir slys í Fukushima-kjarnorkuverinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2023 11:11 Vatnið er geymt í fjölmörgum tönkum, milljón tonn alls. epa/Jiji Press Fjórir starfsmenn kjarnorkuverksins í Fukushima fengu á sig geislamengað vatn á miðvikudag og voru tveir þeirra fluttir á sjúkrahús í varúðarskyni. Fimm starfsmenn voru að þrífa rör þar sem vatn frá verinu er hreinsað áður en því er hleypt út í sjó þegar slysið átti sér stað. Svo virðist sem slanga hafi losnað og vatn skvest á tvo starfsmannanna en tveir til viðbótar komust í snertingu við vatnið þegar unnið var að því að hreinsa það upp. Starfsmennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús sýndu geislun sem var um eða yfir fjögur Bq á fersentímetra, sem er öryggisviðmiðið. Talsmaður Tepco sagði í samtali við fjölmiðla að ástand beggja væri stöðugt. Samkvæmt talsmanninum verða starfsmennirnir á sjúkrahúsinu í um tvær vikur en rannsókn mun fara fram á slysinu og ráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. Aðeins nokkrir dagar eru frá því að Tepco hleypti öðrum skammti af geislamenguðu vatni út í sjó en ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af veiðimönnum og ríkjum á borð við Kína og Rússland. Bæði ríki hafa bannað innflutning sjávarfangs frá Japan í kjölfarið. Umrætt vatn, um milljón tonn, hefur verið hreinsað en inniheldur enn tritíum, geislavirka samsætu sem erfitt er að skilja frá vatni. Vatnið var notað við að kæla kljúfa versins þegar bráðnun átti sér stað í kjölfar jarðskjálftans árið 2011, þegar flóðbylgja skall á verinu. Japan Kjarnorka Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Fimm starfsmenn voru að þrífa rör þar sem vatn frá verinu er hreinsað áður en því er hleypt út í sjó þegar slysið átti sér stað. Svo virðist sem slanga hafi losnað og vatn skvest á tvo starfsmannanna en tveir til viðbótar komust í snertingu við vatnið þegar unnið var að því að hreinsa það upp. Starfsmennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús sýndu geislun sem var um eða yfir fjögur Bq á fersentímetra, sem er öryggisviðmiðið. Talsmaður Tepco sagði í samtali við fjölmiðla að ástand beggja væri stöðugt. Samkvæmt talsmanninum verða starfsmennirnir á sjúkrahúsinu í um tvær vikur en rannsókn mun fara fram á slysinu og ráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir að það endurtaki sig. Aðeins nokkrir dagar eru frá því að Tepco hleypti öðrum skammti af geislamenguðu vatni út í sjó en ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af veiðimönnum og ríkjum á borð við Kína og Rússland. Bæði ríki hafa bannað innflutning sjávarfangs frá Japan í kjölfarið. Umrætt vatn, um milljón tonn, hefur verið hreinsað en inniheldur enn tritíum, geislavirka samsætu sem erfitt er að skilja frá vatni. Vatnið var notað við að kæla kljúfa versins þegar bráðnun átti sér stað í kjölfar jarðskjálftans árið 2011, þegar flóðbylgja skall á verinu.
Japan Kjarnorka Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila