Lögreglumaður handtekinn fyrir að deila myndbandi af nauðgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2023 15:16 Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að deila myndbandi af nauðgun. Getty/Mike Kemp Lögreglumaður í Lundúnum hefur verið handtekinn grunaður um að hafa deilt myndbandi úr öryggismyndavél, sem talið er hafa verið af nauðgun. Konan sem talið er að hafi verið nauðgað á myndbandinu lést síðar sama kvöld. Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“ Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira
Málið varðar hina 37 ára gömlu, þriggja barna móður Natalie Shotter sem lést 17. júlí 2021 í Southall Park í vesturhluta Lundúna eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinum. Fréttastofa Guardian greinir frá þessu. Shotter fór að finna fyrir vanlíðan þegar hún var á gangi um garðinn og lagðist á bekk. Vinur hennar sem var með henni fór þá að leita aðstoðar og fann tvo lögreglumenn. Hann segist hafa beðið þá um aðstoð en þeir synjað beiðninni, sagst vera uppteknir við annað og sagt honum að hringja í neyðarlínuna. Á meðan vinurinn var frá er talið að karlmaður hafi nauðgað Shotter og hún dáið í kjölfarið. Niðurstöður úr krufningu hennar eru óljósar og liggur ekki fyrir hvað dró Shotter til dauða. Samkvæmt heimildum fréttastofu Guardian voru þrjár rannsóknir opnaðar í tengslum við dauða Shotter. Sú fyrsta beindist að manninnum sem talinn er hafa nauðgað henni, sú næsta beindist að lögreglumanninum sem grunaður er um að hafa deilt myndefni úr öryggismyndavélum af nauðguninni meintu, sú þriðja beinist að lögreglumönnunum tveimur sem synjuðu aðstoðarbeiðni vinar Shotter. Cas Shotter Weetman, móðir Natalie Shotter, segir í samtali við Guardian að hún vilji vita hvers vegna lögreglan aðstoðaði Natalie ekki þessa nótt þrátt fyrir hjálparbeiðni. „Ég lít svo á að kvenfyrirlitning ríki innan lögreglunnar. Ég missti andlitið þegar lögreglan sagði mér að einn úr þeirra röðum hefði deilt myndbandi af nauðgunini. Ég hugsaði bara með mér: Hvert get ég leitað? Hvernig get ég verndað börnin hennar Natalie fyrir þessu? Hvert fór myndbandið? Ég var ekki ánægð með lögregluna og verð það aldrei. Þetta eru opinberir starfsmenn sem eiga að vinna sína vinnu, sem er að vernda borgarana.“
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira