Heilbrigðisráðherra hrósar sjúkraflutningum á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2023 13:00 Willum Þór Willumsson , heilbrigðisráðherra sem hrósaði sjúkraflutningamönnum í hástert á fundinum í Aratungu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi hafa farið í um þrjú þúsund útköll það sem af er árinu en tuttugu og fimm sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi. Heilbrigðisráðherra sá ástæðu til að hrósa sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi sérstaklega fyrir góð störf á fjölmennum opnum fundi. Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“ Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira