Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. október 2023 10:17 Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó í gærkvöldi þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bar upp bónorð sem uppvakningur. Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira