Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti á laugardagskvöld eftir sautján ára stúlku, sem hafði síðast spurst til daginn áður í Spönginni í Grafarvogi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að hún sé komin í leitirnar.
Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð við leit að henni.