Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 11:24 Rúrik Gíslason mætti í árlegt hrekkjavökupartí fyrirsætunnar Heidi Klum í New York í gærkvöldi. Getty Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty
Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira