Kristinn Jónsson segir bless við KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 07:20 Kristinn Jónsson fagnar einu af þremur mörkum sínum síðasta sumar. Vísir/Diego Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Kristinn tilkynnti um brottför sína á samfélagsmiðlum en hann hefur spilað með KR-liðinu frá því að hann kom þangað fyrir 2018 tímabilið. Áður hafði KR misst annan reynslubolta, Kennie Chopart, sem ákvað líka að leita á önnur mið. KR-ingar eru vanir að hafa þessa tvo í bakvarðarstöðunum en Chopart var búinn að spila með KR frá árinu 2016. KR endaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar í sumar og Gregg Ryder tók nýverið tók við Vesturbæjarliðinu. „Eftir sex frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til. Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandsmeistaratitillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningsmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin," skrifaði Kristinn á Instagram. Hann birtir með mynd af Íslandsmeistaraliði KR frá 2019. Kristinn lék 26 leiki með KR í Bestu deildinni í sumar og var með 3 mörk og 5 stoðsendingar í þeim úr vinstri bakvarðarstöðunni. Á ferli sínum með KR hefur hann skorað 9 mörk í 120 leikjum og gefið 21 stoðsendingu. Kristinn hefur verið orðaður við bæði Breiðablik og Fram en hann er uppalinn Blik og þá er fyrrum þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, farinn að þjálfa Fram. View this post on Instagram A post shared by Kristinn Jonsson (@kiddijons) Besta deild karla KR Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Kristinn tilkynnti um brottför sína á samfélagsmiðlum en hann hefur spilað með KR-liðinu frá því að hann kom þangað fyrir 2018 tímabilið. Áður hafði KR misst annan reynslubolta, Kennie Chopart, sem ákvað líka að leita á önnur mið. KR-ingar eru vanir að hafa þessa tvo í bakvarðarstöðunum en Chopart var búinn að spila með KR frá árinu 2016. KR endaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar í sumar og Gregg Ryder tók nýverið tók við Vesturbæjarliðinu. „Eftir sex frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til. Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandsmeistaratitillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningsmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin," skrifaði Kristinn á Instagram. Hann birtir með mynd af Íslandsmeistaraliði KR frá 2019. Kristinn lék 26 leiki með KR í Bestu deildinni í sumar og var með 3 mörk og 5 stoðsendingar í þeim úr vinstri bakvarðarstöðunni. Á ferli sínum með KR hefur hann skorað 9 mörk í 120 leikjum og gefið 21 stoðsendingu. Kristinn hefur verið orðaður við bæði Breiðablik og Fram en hann er uppalinn Blik og þá er fyrrum þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, farinn að þjálfa Fram. View this post on Instagram A post shared by Kristinn Jonsson (@kiddijons)
Besta deild karla KR Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira