Ofurhlaupakona dæmd í bann fyrir að fá far í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 09:31 Joasia Zakrzewski kenndi flugþreytu um slæma ákvörðunartöku sína. Getty/Kai-Otto Melau Joasia Zakrzewski stóð á verðlaunapallinum í apríl eftir Manchester-Liverpool ofurhlaupið en þegar betur var á gáð þá hafði hún fengið góða aðstoð í hlaupinu. Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti