Ása Guðbjörg fær 140 milljónir fyrir þátttöku í heimildarmynd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:32 Mál Rex Heuermann hefur vakið mikla athygli. Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta raðmorðingjans Rex Heuermann, og uppkomin börn þeirra hafa samþykkt að gerð verði heimildarmynd um þau meðan réttarhöld yfir Heuermann fara fram. Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira