Altman snýr aftur til OpenAI Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2023 07:56 Microsoft var meðal þeirra fjárfesta sem lýstu yfir stuðningi við Altman. Getty/Justin Sullivan Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. „Ég hlakka til að snúa aftur til OpenAI,“ sagði Altman á X/Twitter þegar niðurstaðan lá fyrir. Sagði hann að allt sem hann hefði gert síðustu daga hefði miðað að því að halda teyminu á bak við fyrirtækið saman. i love openai, and everything i ve done over the past few days has been in service of keeping this team and its mission together. when i decided to join msft on sun evening, it was clear that was the best path for me and the team. with the new board and w satya s support, i m — Sam Altman (@sama) November 22, 2023 Brottrekstri Altman á föstudaginn var mótmælt bæði af fjárfestum og starfsmönnum, sem skrifuðu opið bréf honum til stuðnings. Ástæður brottrekstrarins voru sagðar trúnaðarbrestur milli Altman og stjórnar en einum stjórnarmanna snérist hugur á mánudag og undirritaði bréf starfsmannanna. I deeply regret my participation in the board's actions. I never intended to harm OpenAI. I love everything we've built together and I will do everything I can to reunite the company.— Ilya Sutskever (@ilyasut) November 20, 2023 OpenAI sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem greint var frá því að samkomulag hefði náðst um endurkomu Altman og að hluta stjórnarinnar yrði skipt út. Þá hefur Greg Brockman, einn stofnenda fyrirtækisins, greint frá því að hann muni sömuleiðis snúa aftur. Hann hætti þegar Altman var látinn fara. we are so back pic.twitter.com/YcKwkqdNs5— Greg Brockman (@gdb) November 22, 2023 Tækni Gervigreind Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Ég hlakka til að snúa aftur til OpenAI,“ sagði Altman á X/Twitter þegar niðurstaðan lá fyrir. Sagði hann að allt sem hann hefði gert síðustu daga hefði miðað að því að halda teyminu á bak við fyrirtækið saman. i love openai, and everything i ve done over the past few days has been in service of keeping this team and its mission together. when i decided to join msft on sun evening, it was clear that was the best path for me and the team. with the new board and w satya s support, i m — Sam Altman (@sama) November 22, 2023 Brottrekstri Altman á föstudaginn var mótmælt bæði af fjárfestum og starfsmönnum, sem skrifuðu opið bréf honum til stuðnings. Ástæður brottrekstrarins voru sagðar trúnaðarbrestur milli Altman og stjórnar en einum stjórnarmanna snérist hugur á mánudag og undirritaði bréf starfsmannanna. I deeply regret my participation in the board's actions. I never intended to harm OpenAI. I love everything we've built together and I will do everything I can to reunite the company.— Ilya Sutskever (@ilyasut) November 20, 2023 OpenAI sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem greint var frá því að samkomulag hefði náðst um endurkomu Altman og að hluta stjórnarinnar yrði skipt út. Þá hefur Greg Brockman, einn stofnenda fyrirtækisins, greint frá því að hann muni sömuleiðis snúa aftur. Hann hætti þegar Altman var látinn fara. we are so back pic.twitter.com/YcKwkqdNs5— Greg Brockman (@gdb) November 22, 2023
Tækni Gervigreind Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent