Hvít jörð í höfuðborginni og slær í storm austantil Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2023 07:13 Margir munu þurfa að skafa af bílunum áður en haldið er af stað í vinnu eða skóla í dag. Vísir Íbúar á höfuðborgarsvæðinu og víðar á landinu vöknuðu upp við hvíta jörð í morgun og má gera ráð fyrir að margir muni þurfa að skafa af bílunum áður en haldið er af stað í vinnu eða skóla. Veðurstofan spáir að óvenju mikill munur verði á vindhraða milli landshluta, en norðaustur af landinu er víðáttumikil lægð sem valdi hvassri norðvestanátt á austurhelmingi landins, og mun jafnvel slá í storm á Austfjörðum. Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Austfjörðum vegna vinds. „Fyrir vestan land er hæðarhryggur og þokast hann nær. Það þýðir að á vesturhelmingi landins verður hægur vindur í dag. Það má búast við því að sums staðar á Norður- og Austurlandi verði vart við lítlsháttar él, en annars staðar á landinu á að létta til. Kaldur loftmassi hefur færst yfir landið og því má búast við frosti í dag, allt að 8 stig í innsveitum. Í nótt lægir vindinn austanlands. Á morgun er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og þurrt veður, en vestanlands verður kaldi eða strekkingur og þykknar upp með dálítilli rigningu eða slyddu síðdegis,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kaldur loftmassi hefur færst yfir landið og því má búast við frosti í dag, allt að 8 stig í innsveitum.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg átt 3-10 m/s og víða bjartviðri. Þykknar upp á vestanverðu landinu eftir hádegi og lítilsháttar væta vestast undir kvöld. Frost 0 til 7 stig, en hlánar við suðvestur- og vesturströndina. Á laugardag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað á mestu á landinu, en yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 5 stig. Á sunnudag: Hæg breytileg átt og bjart með köflum. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suður- og vesturströndina. Á mánudag: Suðlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 1 til 6 stig. Á þriðjudag: Breytileg átt með rigningu, slyddu eða snjókomu, en stöku él á vestanverðu landinu. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Austan- og norðaustanátt með snjókomu eða slyddu, en bjart sunnan heiða. Kólnar heldur. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Sjá meira
Veðurstofan spáir að óvenju mikill munur verði á vindhraða milli landshluta, en norðaustur af landinu er víðáttumikil lægð sem valdi hvassri norðvestanátt á austurhelmingi landins, og mun jafnvel slá í storm á Austfjörðum. Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Austfjörðum vegna vinds. „Fyrir vestan land er hæðarhryggur og þokast hann nær. Það þýðir að á vesturhelmingi landins verður hægur vindur í dag. Það má búast við því að sums staðar á Norður- og Austurlandi verði vart við lítlsháttar él, en annars staðar á landinu á að létta til. Kaldur loftmassi hefur færst yfir landið og því má búast við frosti í dag, allt að 8 stig í innsveitum. Í nótt lægir vindinn austanlands. Á morgun er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og þurrt veður, en vestanlands verður kaldi eða strekkingur og þykknar upp með dálítilli rigningu eða slyddu síðdegis,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kaldur loftmassi hefur færst yfir landið og því má búast við frosti í dag, allt að 8 stig í innsveitum.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðlæg átt 3-10 m/s og víða bjartviðri. Þykknar upp á vestanverðu landinu eftir hádegi og lítilsháttar væta vestast undir kvöld. Frost 0 til 7 stig, en hlánar við suðvestur- og vesturströndina. Á laugardag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað á mestu á landinu, en yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 5 stig. Á sunnudag: Hæg breytileg átt og bjart með köflum. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suður- og vesturströndina. Á mánudag: Suðlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 1 til 6 stig. Á þriðjudag: Breytileg átt með rigningu, slyddu eða snjókomu, en stöku él á vestanverðu landinu. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Austan- og norðaustanátt með snjókomu eða slyddu, en bjart sunnan heiða. Kólnar heldur.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Sjá meira