Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:00 Leikmönnum Venesúela lenti saman við perúsku lögregluna eftir leik þegar reyndu að þakka stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn í leiknum. Getty/Daniel Apuy Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. „Þetta er mannrán og þeir voru að hefna sín á okkar liði sem spilaði flottan leik í Lima,“ skrifaði Yvan Gil, utanríkisráðherra Venesúela, á samfélagsmiðla eftir leikinn. Stjórnvöld í Venesúela voru mjög ósátt með framkomu Perúmanna eftir leikinn. Tras la denuncia del canciller del régimen venezolano, Yván Gil, en el que el Gobierno peruano se habría vengado del representativo de fútbol impidiendo el reabastecimiento de combustible en su avión que iba a Caracas, la Cancillería peruana precisó que las causales no pic.twitter.com/JVegtStXFE— Diario Expreso (@ExpresoPeru) November 22, 2023 Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherrann talar um mannrán er meðal annars sú að flugvél landsliðsins fékk ekki að taka eldsneyti á flugvellinum áður en hún flaug með landsliðsmennina heim til Venesúela. Deilur þjóðanna hófst þó fyrr þegar leikmenn venesúelska landsliðsins sökuðu lögregluna í Perú um að berja þá þegar þeir reyndu að komast til stuðningsmanna sinna til að þakka þeim fyrir stuðninginn í leiknum. Þegar flugvélin fékk ekki að taka eldsneyti og gat þar með ekki komist á loft, þá gekk utanríkisráðherrann svo langt að tala um mannrán. Perúsk stjórnvöld telja þessi ummæli ekki vera svaraverð. Flugvélin fór loksins á loft en fjórum tímum seinna en hún átti að gera. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur líka blandað sér í málið og sakaði hann stjórnvöld í Perú um að beita landsliðsmenn sína útlendingahatri. Perúmenn eru á botni riðilsins en á sama tíma hafa Venesúelamenn komið mikið á óvart með því að vera í fjórða sæti og undan Brasilíu, Ekvador og Síle sem dæmi. #ÚLTIMAHORA El ministro de Exteriores venezolano Yvan Gil denuncia que el avión de la Vinotinto no ha podido despegar de Perú porque se le impide recargar combustible para el vuelo."Aplica un secuestro, vengativo a nuestro equipo, que ha realizado un extraordinario juego el día pic.twitter.com/VzWY2KDtDS— VPItv (@VPITV) November 22, 2023 HM 2026 í fótbolta Perú Venesúela Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
„Þetta er mannrán og þeir voru að hefna sín á okkar liði sem spilaði flottan leik í Lima,“ skrifaði Yvan Gil, utanríkisráðherra Venesúela, á samfélagsmiðla eftir leikinn. Stjórnvöld í Venesúela voru mjög ósátt með framkomu Perúmanna eftir leikinn. Tras la denuncia del canciller del régimen venezolano, Yván Gil, en el que el Gobierno peruano se habría vengado del representativo de fútbol impidiendo el reabastecimiento de combustible en su avión que iba a Caracas, la Cancillería peruana precisó que las causales no pic.twitter.com/JVegtStXFE— Diario Expreso (@ExpresoPeru) November 22, 2023 Ástæðan fyrir því að utanríkisráðherrann talar um mannrán er meðal annars sú að flugvél landsliðsins fékk ekki að taka eldsneyti á flugvellinum áður en hún flaug með landsliðsmennina heim til Venesúela. Deilur þjóðanna hófst þó fyrr þegar leikmenn venesúelska landsliðsins sökuðu lögregluna í Perú um að berja þá þegar þeir reyndu að komast til stuðningsmanna sinna til að þakka þeim fyrir stuðninginn í leiknum. Þegar flugvélin fékk ekki að taka eldsneyti og gat þar með ekki komist á loft, þá gekk utanríkisráðherrann svo langt að tala um mannrán. Perúsk stjórnvöld telja þessi ummæli ekki vera svaraverð. Flugvélin fór loksins á loft en fjórum tímum seinna en hún átti að gera. Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur líka blandað sér í málið og sakaði hann stjórnvöld í Perú um að beita landsliðsmenn sína útlendingahatri. Perúmenn eru á botni riðilsins en á sama tíma hafa Venesúelamenn komið mikið á óvart með því að vera í fjórða sæti og undan Brasilíu, Ekvador og Síle sem dæmi. #ÚLTIMAHORA El ministro de Exteriores venezolano Yvan Gil denuncia que el avión de la Vinotinto no ha podido despegar de Perú porque se le impide recargar combustible para el vuelo."Aplica un secuestro, vengativo a nuestro equipo, que ha realizado un extraordinario juego el día pic.twitter.com/VzWY2KDtDS— VPItv (@VPITV) November 22, 2023
HM 2026 í fótbolta Perú Venesúela Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira