Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 06:00 Albert Guðmundsson er eins og napur norðanvindur gagnvart andstæðingum sínum. Getty/Simone Arveda Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin. Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin.
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira