Álag aukist og full þörf á nýrri geðdeild Lovísa Arnardóttir skrifar 25. nóvember 2023 23:21 Páll Matthíasson. Baldur Hrafnkell Álag hefur aukist á geðsviði Landspítalans í samanburði við síðasta ár. Álagið er í takt við fólksfjölgun en fleiri erlendir ríkisborgarar leita þangað en áður. Yfirlæknir segir starfsmenn ráða við álagið. Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“ Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira