Best að búa á Spáni Jóhann Hlíðar Harðarson skrifar 26. nóvember 2023 16:00 Á Spáni er gott að djamma og djúsa, segir í laginu. Marcos del Mazo/Getty Fólki sem flyst til annarra landa finnst best að búa á Spáni. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var á meðal fólks sem vinnur og starfar fjarri heimalandi sínu. Spænskar borgir raða sér í þrjú efstu sætin. Borgirnar sem raða sér í efstu sætin eru Málaga, Alicante og Valencia. Madrid er svo í sjötta sæti og Barcelona í því þrettánda. 12.000 manns tóku þátt í könnun samtakanna InterNations sem eru samtök fólks sem býr og starfar fjarri heimahögum. Í könnuninni var spurt um lífsgæði, aðgengi til að koma sér þægilega fyrir, fjármál og fleira. Jafnvægi vinnu og einkalífs Málaga, sem liggur í Andalúsíu syðst á Spáni, var hlutskarpast þegar kom að veðurfari, loftslagi, viðmóti borgarbúa, frístundum og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Þá fengu almenningssamgöngur í borginni háa einkunn. Bandaríska tímaritið Forbes birti þessar niðurstöður í vikunni og vekur athygli á því að fólk virðist ekki sérlega hrifið af því að búa og starfa í Bandaríkjunum. New York hefur til að mynda fallið út af lista 20 efstu borganna og má kenna því um að fólki finnst óheyrilega dýrt að búa þar. Þá hafi lífsgæði þar á bæ almennt versnað. Alls eru 49 borgir á listanum og ítölsku borgirnar Milano og Róm eru þar neðstar. Þar er helst fundið að lífsgæðum og slökum vinnumarkaði. Spánn er eina Evrópulandið sem á fulltrúa á topp 10 listanum, og það meira að segja fjórar borgir eins og áður segir. Aðrar þjóðir sem eiga fulltrúa á meðal bestu borga heims eru Sameinuðu arabísku furstadæmin með tvær borgir, Mexíkó, Malasía, Tæland og Óman. Ein norræn borg er á meðal 20 efstu borganna, það er Stokkhólmur. Spánn Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Borgirnar sem raða sér í efstu sætin eru Málaga, Alicante og Valencia. Madrid er svo í sjötta sæti og Barcelona í því þrettánda. 12.000 manns tóku þátt í könnun samtakanna InterNations sem eru samtök fólks sem býr og starfar fjarri heimahögum. Í könnuninni var spurt um lífsgæði, aðgengi til að koma sér þægilega fyrir, fjármál og fleira. Jafnvægi vinnu og einkalífs Málaga, sem liggur í Andalúsíu syðst á Spáni, var hlutskarpast þegar kom að veðurfari, loftslagi, viðmóti borgarbúa, frístundum og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Þá fengu almenningssamgöngur í borginni háa einkunn. Bandaríska tímaritið Forbes birti þessar niðurstöður í vikunni og vekur athygli á því að fólk virðist ekki sérlega hrifið af því að búa og starfa í Bandaríkjunum. New York hefur til að mynda fallið út af lista 20 efstu borganna og má kenna því um að fólki finnst óheyrilega dýrt að búa þar. Þá hafi lífsgæði þar á bæ almennt versnað. Alls eru 49 borgir á listanum og ítölsku borgirnar Milano og Róm eru þar neðstar. Þar er helst fundið að lífsgæðum og slökum vinnumarkaði. Spánn er eina Evrópulandið sem á fulltrúa á topp 10 listanum, og það meira að segja fjórar borgir eins og áður segir. Aðrar þjóðir sem eiga fulltrúa á meðal bestu borga heims eru Sameinuðu arabísku furstadæmin með tvær borgir, Mexíkó, Malasía, Tæland og Óman. Ein norræn borg er á meðal 20 efstu borganna, það er Stokkhólmur.
Spánn Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira