Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 09:00 Sandra skildi ekkert í því þegar Andrea vildi hita upp fyrir leik með kántrítónlist. Vísir/Valur Páll Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti