Sticky Vicky öll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 14:10 Victoria María Aragüés Gadea, Sticky Vicky, var orðinn áttræð þegar hún lést í morgun. Facebook-síða Victoriu Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni. Andlát Spánn Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni.
Andlát Spánn Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira