Sticky Vicky öll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 14:10 Victoria María Aragüés Gadea, Sticky Vicky, var orðinn áttræð þegar hún lést í morgun. Facebook-síða Victoriu Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni. Andlát Spánn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Sjá meira
Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni.
Andlát Spánn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlist Fleiri fréttir Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Sjá meira