Allt stefndi í fall en Haugesund hélt sér uppi Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 18:35 Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við þjálfun Haugesund á næstu dögum en liðinu tókst að tryggja sér áframhaldandi sæti í úrvalsdeild í dag Mynd: Haugesund Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Bodø/Glimt hafði þegar tryggt sér titilinn en staðan var enn óráðin í fallbaráttunni og Haugesund tókst með ótrúlegum hætti að tryggja áframhaldandi sæti í efstu deild. Óskar Hrafn Þorvaldsson getur þakkað Bilal Njie fyrir það að hann þjálfi lið í efstu deild á næsta tímabili. Staðan var orðin ansi dræm og allt stefndi í fall en Bilal Njie greip til sinna ráða, skoraði snögga þrennu og hélt Haugesund uppi. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum í liði Rosenborg sem lagði Viking óvænt en auðveldlega að velli. Ísak setti opnunarmarkið í fyrri hálfleik, Adrian Pereira tvöfaldaði svo forystuna áður en Ísak kom Rosenborg 3-0 yfir á 59. mínútu. Ísak Snær Þorvaldsson fagnar marki með RosenborgVísir/Getty Sander Tangvik, markvörður Rosenborg, var rekinn af velli skömmu síðar og varamarkvörðurinn Andre Hansen tókst ekki að verja skot Zlatko Tripic sem minnkaði muninn fyrir Viking. Það gerði þó ekkert til því Rosenborg átti eftir að bæta tveimur mörkum við í uppbótartíma og loka leiknum 5-1. Viðar Ari Jónsson skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir Ham/Kam í 1-1 jafntefli gegn Molde. Ari Leifsson og Logi Tómasson héldu marki Strömsgodset hreinu í 3-0 sigri á Brann. Viðar Ari er fyrrum FH-ingur sem leikur í dag með Ham/KamVísir/Vilhelm Valeranga varð ekki eins heppið og Haugesund. Þeir komust marki yfir á 63. mínútu í leik sínum gegn Tromso og allt leit út fyrir áframhaldandi veru í efstu deild en gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Nú tekur við umspilsleikur Valeranga gegn Kristiansund sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Brynjólfur Willumsson átti tvær stoðsendingar í 4-2 sigri gegn Kongsvinger sem tryggði Kristiansund umspilsleikinn gegn Valeranga. Norski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson getur þakkað Bilal Njie fyrir það að hann þjálfi lið í efstu deild á næsta tímabili. Staðan var orðin ansi dræm og allt stefndi í fall en Bilal Njie greip til sinna ráða, skoraði snögga þrennu og hélt Haugesund uppi. Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum í liði Rosenborg sem lagði Viking óvænt en auðveldlega að velli. Ísak setti opnunarmarkið í fyrri hálfleik, Adrian Pereira tvöfaldaði svo forystuna áður en Ísak kom Rosenborg 3-0 yfir á 59. mínútu. Ísak Snær Þorvaldsson fagnar marki með RosenborgVísir/Getty Sander Tangvik, markvörður Rosenborg, var rekinn af velli skömmu síðar og varamarkvörðurinn Andre Hansen tókst ekki að verja skot Zlatko Tripic sem minnkaði muninn fyrir Viking. Það gerði þó ekkert til því Rosenborg átti eftir að bæta tveimur mörkum við í uppbótartíma og loka leiknum 5-1. Viðar Ari Jónsson skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir Ham/Kam í 1-1 jafntefli gegn Molde. Ari Leifsson og Logi Tómasson héldu marki Strömsgodset hreinu í 3-0 sigri á Brann. Viðar Ari er fyrrum FH-ingur sem leikur í dag með Ham/KamVísir/Vilhelm Valeranga varð ekki eins heppið og Haugesund. Þeir komust marki yfir á 63. mínútu í leik sínum gegn Tromso og allt leit út fyrir áframhaldandi veru í efstu deild en gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma. Nú tekur við umspilsleikur Valeranga gegn Kristiansund sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Brynjólfur Willumsson átti tvær stoðsendingar í 4-2 sigri gegn Kongsvinger sem tryggði Kristiansund umspilsleikinn gegn Valeranga.
Norski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira