Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:00 Hlynur Freyr Karlsson var í stóru hlutverki hjá Val í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti