Kristrún leggur ekki áherslu á Evrópusambandið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2023 14:31 Kristrún að hlusta á Sigurjón Erlingsson í ræðustól á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Samfylkingarinnar segir það skipta meira máli að komast til valda í málaflokkum, sem er 70 til 80 prósent sátt um frekar en að keyra á málaflokka, sem kljúfa þjóðina eins og að ganga í Evrópusambandið. Eins og fram hefur komið er Samfylkingin á miklu flugi í landsstjórnmálunum enda sýna kannanir að hún sé langstærsti flokkur landsins með um 28% atkvæða yrði kosið nú. Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins er hlynnt inngöngu í Evrópusambandið en setur það alls ekki, sem forgangsmál ef marka má orð hennar á opnum fundi Samfylkingarinnar í Árborg, sem haldin var á Selfossi. „Ég er hlynnt sjálf Evrópusambands inngöngu en mér finnst skipta meira máli að við komumst til valda og framkvæmum í málaflokkum, sem er kannski 70 til 80 prósent sátt um frekar en að keyra á málaflokka, sem kljúfa þjóðina. Og ég veit að það finnst ekki öllum auðvelt að heyra þetta en mér finnst bara mín ábyrgð vera meiri en svo ég velji bara þá málaflokka, sem ég vil eða flokkurinn vill í smáatriðum, þetta er enn þá á stefnuskrá flokksins, þetta er enn þá markmið en ég væri líka að lofa upp í ermina á mér ef ég væri að halda því fram að til dæmis væri fram undan í stjórnarsamstarfi þar sem væri meirihluti fyrir þessu, ég er ekkert endilega viss um að svo sé,“ sagði Kristrún. Kristrún bætti svo við að það væru margir nýir jafnaðarmenn gengnir til liðs við Samfylkinguna en séu efasemdarmenn um Evrópusambandið og hún segist virða þá skoðun. „Og það er ekki þannig að við göngum inn í Evrópusambandið og tökum upp evru og þá lækki bara hér vextir og allt verði þægilegt, það virkar ekki þannig,“ sagði hún á fundinum á Selfossi. „Ég er hlynnt sjálf Evrópusambands inngöngu en mér finnst skipta meira máli að við komumst til valda og framkvæmum í málaflokkum, sem er kannski 70 til 80 prósent sátt um frekar en að keyra á málaflokka, sem kljúfa þjóðina“, sagði Kristrún meðal annars á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samfylkingin Alþingi Utanríkismál Evrópusambandið Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Eins og fram hefur komið er Samfylkingin á miklu flugi í landsstjórnmálunum enda sýna kannanir að hún sé langstærsti flokkur landsins með um 28% atkvæða yrði kosið nú. Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins er hlynnt inngöngu í Evrópusambandið en setur það alls ekki, sem forgangsmál ef marka má orð hennar á opnum fundi Samfylkingarinnar í Árborg, sem haldin var á Selfossi. „Ég er hlynnt sjálf Evrópusambands inngöngu en mér finnst skipta meira máli að við komumst til valda og framkvæmum í málaflokkum, sem er kannski 70 til 80 prósent sátt um frekar en að keyra á málaflokka, sem kljúfa þjóðina. Og ég veit að það finnst ekki öllum auðvelt að heyra þetta en mér finnst bara mín ábyrgð vera meiri en svo ég velji bara þá málaflokka, sem ég vil eða flokkurinn vill í smáatriðum, þetta er enn þá á stefnuskrá flokksins, þetta er enn þá markmið en ég væri líka að lofa upp í ermina á mér ef ég væri að halda því fram að til dæmis væri fram undan í stjórnarsamstarfi þar sem væri meirihluti fyrir þessu, ég er ekkert endilega viss um að svo sé,“ sagði Kristrún. Kristrún bætti svo við að það væru margir nýir jafnaðarmenn gengnir til liðs við Samfylkinguna en séu efasemdarmenn um Evrópusambandið og hún segist virða þá skoðun. „Og það er ekki þannig að við göngum inn í Evrópusambandið og tökum upp evru og þá lækki bara hér vextir og allt verði þægilegt, það virkar ekki þannig,“ sagði hún á fundinum á Selfossi. „Ég er hlynnt sjálf Evrópusambands inngöngu en mér finnst skipta meira máli að við komumst til valda og framkvæmum í málaflokkum, sem er kannski 70 til 80 prósent sátt um frekar en að keyra á málaflokka, sem kljúfa þjóðina“, sagði Kristrún meðal annars á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samfylkingin Alþingi Utanríkismál Evrópusambandið Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira