Svíþjóð og Danmörk í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 21:31 Jamina Roberts var öflug í liði Svíþjóðar. EPA-EFE/Bjorn Larsson Rosvall S Svíþjóð og Danmörk eru komin á 8-liða úrslit HM kvenna í handbolta. Þá tókst Kína að jafna Ísland að stigum í baráttunni um Forsetabikarinn. Svíþjóð vann góðan fjögurra marka sigur á Ungverjalandi í milliriðli I á HM í dag, lokatölur 26-22. Emma Lindqvist og Jamina Roberts voru markahæstar í liði Svíþjóðar með 7 mörk hvor. Fyrr í dag hafði Króatía svo unnið níu marka sigur á Kamerún, 24-15 lokatölur þar. Svíþjóð er komið í 8-liða úrslit þó enn sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Svíar eru með 8 stig á toppi riðilsins, þar á eftir er Svartfjallaland með 6 stig, Króatía með 5 stig og Ungverjaland 4 stig. Í milliriðli III er Þýskaland komið í 8-liða úrslit eftir tíu marka sigur á Póllandi, lokatölur 31-21. Antje Döll var markahæst hjá Þýskalandi með 5 mörk. Danmörk er einnig komið í 8-liða úrslit eftir 10 marka sigur á Póllandi, lokatölur 32-22. Kristina Jørgensen og Trine Østergaard Jensen voru markahæstar í liði Danmerkur með 5 mörk hvor. Þýskaland er á toppi riðilsins með 8 stig, Danmörk er með 6 stig, Rúmenía og Pólland 4 stig, Japan 2 stig og Serbía án stiga. Co-hosts Sweden and Denmark power through to the #DENNORSWE2023 quarter-finals The final whistle brings the last results of the day #aimtoexcite pic.twitter.com/rekmr6BmzB— International Handball Federation (@ihf_info) December 9, 2023 Forsetabikarinn Í riðli I í Forsetabikarnum vann Kína átta marka sigur á Grænlandi, lokatölur 32-24. Kína er með fjögur stig líkt og Ísland á meðan Paragvæ er án stiga líka og Grænland. Ísland og Kína mætast í leik um 1. sætið á mánudag. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Svíþjóð vann góðan fjögurra marka sigur á Ungverjalandi í milliriðli I á HM í dag, lokatölur 26-22. Emma Lindqvist og Jamina Roberts voru markahæstar í liði Svíþjóðar með 7 mörk hvor. Fyrr í dag hafði Króatía svo unnið níu marka sigur á Kamerún, 24-15 lokatölur þar. Svíþjóð er komið í 8-liða úrslit þó enn sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Svíar eru með 8 stig á toppi riðilsins, þar á eftir er Svartfjallaland með 6 stig, Króatía með 5 stig og Ungverjaland 4 stig. Í milliriðli III er Þýskaland komið í 8-liða úrslit eftir tíu marka sigur á Póllandi, lokatölur 31-21. Antje Döll var markahæst hjá Þýskalandi með 5 mörk. Danmörk er einnig komið í 8-liða úrslit eftir 10 marka sigur á Póllandi, lokatölur 32-22. Kristina Jørgensen og Trine Østergaard Jensen voru markahæstar í liði Danmerkur með 5 mörk hvor. Þýskaland er á toppi riðilsins með 8 stig, Danmörk er með 6 stig, Rúmenía og Pólland 4 stig, Japan 2 stig og Serbía án stiga. Co-hosts Sweden and Denmark power through to the #DENNORSWE2023 quarter-finals The final whistle brings the last results of the day #aimtoexcite pic.twitter.com/rekmr6BmzB— International Handball Federation (@ihf_info) December 9, 2023 Forsetabikarinn Í riðli I í Forsetabikarnum vann Kína átta marka sigur á Grænlandi, lokatölur 32-24. Kína er með fjögur stig líkt og Ísland á meðan Paragvæ er án stiga líka og Grænland. Ísland og Kína mætast í leik um 1. sætið á mánudag.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira