Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2023 10:15 Shohei Ohtani þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálum sínum næstu árin. Michael Zagaris/Oakland Athletics/Getty Images Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James. Hafnabolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Sjá meira
Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James.
Hafnabolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Sjá meira