Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 12:31 Mikael Neville Anderson í leik með AGF. getty/Jan Christensen Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Brøndby vann AGF í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gær, 2-1. Mikael og félagar í AGF fóru hins vegar áfram í undanúrslitin þar sem þeir unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 2-0. Nóttina fyrir leikinn var kveikt á flugeldum fyrir framan hótelið sem AGF dvaldi á í Kaupmannahöfn. Hvort sem þetta truflaði undirbúning og svefn AGF-manna er óvíst en þeir voru allavega í vandræðum í fyrri hálfleik í leiknum í gær og voru 2-0 undir eftir hann. Patrick Mortensen minnkaði muninn hins vegar snemma í seinni hálfleik og það mark dugði AGF til að komast áfram. Eftir leikinn birti Mikael mynd á Instagram sem hann tók af flugeldaruslinu fyrir utan hótelið. Við myndina skrifaði: Flugeldarnir virkuðu ekki. Með textanum voru fjögur hlæjandi tjákn. Myndin sem Mikael birti á Instagram. Stuðningsmenn Brøndby skutu fyrst upp flugeldum klukkan 01:30 og svo aftur 03:00. Því fylgdi talsverður hávaði að því er fram kemur í frétt bold.dk. Mikael var í byrjunarliði AGF í leiknum í gær en var tekinn af velli þegar átta mínútur voru til leiksloka. AGF mætir Nordsjælland í undanúrslitum bikarkeppninnar á næsta ári. Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Brøndby vann AGF í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gær, 2-1. Mikael og félagar í AGF fóru hins vegar áfram í undanúrslitin þar sem þeir unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 2-0. Nóttina fyrir leikinn var kveikt á flugeldum fyrir framan hótelið sem AGF dvaldi á í Kaupmannahöfn. Hvort sem þetta truflaði undirbúning og svefn AGF-manna er óvíst en þeir voru allavega í vandræðum í fyrri hálfleik í leiknum í gær og voru 2-0 undir eftir hann. Patrick Mortensen minnkaði muninn hins vegar snemma í seinni hálfleik og það mark dugði AGF til að komast áfram. Eftir leikinn birti Mikael mynd á Instagram sem hann tók af flugeldaruslinu fyrir utan hótelið. Við myndina skrifaði: Flugeldarnir virkuðu ekki. Með textanum voru fjögur hlæjandi tjákn. Myndin sem Mikael birti á Instagram. Stuðningsmenn Brøndby skutu fyrst upp flugeldum klukkan 01:30 og svo aftur 03:00. Því fylgdi talsverður hávaði að því er fram kemur í frétt bold.dk. Mikael var í byrjunarliði AGF í leiknum í gær en var tekinn af velli þegar átta mínútur voru til leiksloka. AGF mætir Nordsjælland í undanúrslitum bikarkeppninnar á næsta ári.
Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira