Engar bætur vegna seinkunar vélar sem varð fyrir eldingu Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 08:54 Kvartendur áttu bókað far með flugi Play frá Keflavíkurflugvelli til Alicante þann 17. desember síðastliðinn. Myndn er úr safni. Vísir/Vilhelm Viðskiptavinir Play fá engar bætur vegna aflýsingar á flugi flugfélagsins frá Keflavíkurflugvelli til Alicante í desember á síðasta ári eftir að eldingu hafði lostið niður í vélina. Þetta er niðurstaða Samgöngustofu sem telur atvikið tilviljanakennt og óviðráðanlegt í eðli sínu og að ómögulegt sé fyrir flugrekendur að afstýra slíku. Afar erfitt eða ómögulegt sé að gera einhverskonar ráðstafanir til að koma í veg fyrir atvik líkt og eldingar og þegar fugl fer inn í hreyfil vélar. Kvartendur áttu bókað far með flugi Play frá Keflavíkurflugvelli til Alicante þann 17. desember á síðasta ári þegar umrædd vél varð fyrir eldingu á leið sinni frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur. Sömu vél átti að nota í Alecante-flugi kvartenda. Eftir lendingu í Keflavík var vélin látin undirgangast tæknilega skoðun og reglubundið eftirlit líkt og nauðsynlegt er áður en vélinni er flogið aftur, til að tryggja að ekki stafi öryggishætta af notkun vélarinnar. Ákvörðun var tekin um að aflýsa fluginu til Alicante vegna þessa. Kvartendur fóru fram á staðlaðar skaðabætur og endurgreiðslur á grundvelli reglugerðar sem tekur á aðstoð og bætur til handa farþegum sem neitað er um far eða þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður. Í skýringum Play sagði seinka hafi þurft fluginu um sólarhring vegna eldingarinnar sem flugvélin varð fyrir í lendingu á fyrri fluglegg sínum og veðri sem skall á í kjölfarið. Það var niðurstaða Samgöngustofu að Play hafi fært fram nægjanleg gögn og röksemdir til að sýna fram á að aflýsingu umrædds flugs hafi mátt rekja til óviðráðanlegra aðstæðna. Því hafi ekki verið um bótaskylda aflýsingu að ræða. Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Sjá meira
Þetta er niðurstaða Samgöngustofu sem telur atvikið tilviljanakennt og óviðráðanlegt í eðli sínu og að ómögulegt sé fyrir flugrekendur að afstýra slíku. Afar erfitt eða ómögulegt sé að gera einhverskonar ráðstafanir til að koma í veg fyrir atvik líkt og eldingar og þegar fugl fer inn í hreyfil vélar. Kvartendur áttu bókað far með flugi Play frá Keflavíkurflugvelli til Alicante þann 17. desember á síðasta ári þegar umrædd vél varð fyrir eldingu á leið sinni frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur. Sömu vél átti að nota í Alecante-flugi kvartenda. Eftir lendingu í Keflavík var vélin látin undirgangast tæknilega skoðun og reglubundið eftirlit líkt og nauðsynlegt er áður en vélinni er flogið aftur, til að tryggja að ekki stafi öryggishætta af notkun vélarinnar. Ákvörðun var tekin um að aflýsa fluginu til Alicante vegna þessa. Kvartendur fóru fram á staðlaðar skaðabætur og endurgreiðslur á grundvelli reglugerðar sem tekur á aðstoð og bætur til handa farþegum sem neitað er um far eða þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður. Í skýringum Play sagði seinka hafi þurft fluginu um sólarhring vegna eldingarinnar sem flugvélin varð fyrir í lendingu á fyrri fluglegg sínum og veðri sem skall á í kjölfarið. Það var niðurstaða Samgöngustofu að Play hafi fært fram nægjanleg gögn og röksemdir til að sýna fram á að aflýsingu umrædds flugs hafi mátt rekja til óviðráðanlegra aðstæðna. Því hafi ekki verið um bótaskylda aflýsingu að ræða.
Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent