„Herra Haugesund“ hættir eftir 30 ár til að gefa Óskari Hrafni vinnufrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 10:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson er tekinn við þjálfun Haugesund liðsins. Vísir/Hulda Margrét Haugesund tilkynnti í gær að „Herra Haugesund“ hafi ákveðið að segja þetta gott og hætta hjá félaginu til að gefa nýju þjálfarateymi fullkominn vinnufrið. Jostein Grindhaug er hættur hjá félaginu eftir þrjátíu ár. Hann var mjög lengi leikmaður félagsins, hefur þjálfað það í tveimur törnum og inn á milli starfaði hann sem yfirmaður knattspyrnumála í þrjú ár. Haugesund segir frá þessu á heimasíðu sinni. Grindhaug var leikmaður félagsins frá 1993 til 2007 fyrir utan eitt tímabil með SK Nord. Grindhaug þjálfaði Haugesund fyrst 2009 til 2015 og svo aftur frá 2019 og þangað til í september síðastliðnum. Alls var hann þjálfari félagsins í tólf tímabil. Fréttin um Jostein Grindhaug á heimasíðu Haugesund.fkh.no Grindhaug hætti að þjálfa liðið eftir 2-1 tap á móti Molde í 21. umferð. Sancheev Manoharan tók þá við tímabundið og kláraði síðustu tvo mánuðina á tímabilinu. Síðan þá hefur Grindhaug starfað sem ráðgjafi en nú er hann alveg hættur. Óskar Hrafn tók við liði Haugesund 1. nóvember síðastliðinn. Liðið endaði í tólfta sæti í norsku deildinni á síðasta tímabili en var í smá fallhættu undir lokin. „Aðdragandinn er sá að Joe trúir því að það sé best fyrir framtíð félagsins að nýir menn í þjálfarateyminu fái hreinan skjöld og séu lausir við öll áhrif frá manni sem hefur verið hér svona lengi, sagði Christoffer Falkeid, stjórnarmaður FK Haugesund. Óskar Hrafn kom með nýja fótboltamenningu inn í Breiðabliksliðið á sínum tíma og þetta ætti að auðvelda honum að endurtaka leikinn hjá Haugesund. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Jostein Grindhaug er hættur hjá félaginu eftir þrjátíu ár. Hann var mjög lengi leikmaður félagsins, hefur þjálfað það í tveimur törnum og inn á milli starfaði hann sem yfirmaður knattspyrnumála í þrjú ár. Haugesund segir frá þessu á heimasíðu sinni. Grindhaug var leikmaður félagsins frá 1993 til 2007 fyrir utan eitt tímabil með SK Nord. Grindhaug þjálfaði Haugesund fyrst 2009 til 2015 og svo aftur frá 2019 og þangað til í september síðastliðnum. Alls var hann þjálfari félagsins í tólf tímabil. Fréttin um Jostein Grindhaug á heimasíðu Haugesund.fkh.no Grindhaug hætti að þjálfa liðið eftir 2-1 tap á móti Molde í 21. umferð. Sancheev Manoharan tók þá við tímabundið og kláraði síðustu tvo mánuðina á tímabilinu. Síðan þá hefur Grindhaug starfað sem ráðgjafi en nú er hann alveg hættur. Óskar Hrafn tók við liði Haugesund 1. nóvember síðastliðinn. Liðið endaði í tólfta sæti í norsku deildinni á síðasta tímabili en var í smá fallhættu undir lokin. „Aðdragandinn er sá að Joe trúir því að það sé best fyrir framtíð félagsins að nýir menn í þjálfarateyminu fái hreinan skjöld og séu lausir við öll áhrif frá manni sem hefur verið hér svona lengi, sagði Christoffer Falkeid, stjórnarmaður FK Haugesund. Óskar Hrafn kom með nýja fótboltamenningu inn í Breiðabliksliðið á sínum tíma og þetta ætti að auðvelda honum að endurtaka leikinn hjá Haugesund. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira