Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2023 17:40 Foskett á sviði með The Beach Boys í Kaliforníu árið 2018. Getty Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Foskett var iðulega kallaður „aðstoðarstjórnanadi“ hljómsveitarinnar The Beach Boys af hinum meðlimum hennar. Hann var ráðinn í hljómsveitina snemma á 9. áratug síðustu aldar. Foskett spilaði með hljómsveitinni frá árinu 1981. Þá spilaði hann með bæði Brian Wilson og Mike Love á tónleikaferðalögum þeirra. Foskett greindist með fjórða stigs krabbamein í skjaldkirtli árið 2019. Hann lést á mánudag. Brian Wilson, söngvari The Beach Boys, minntist Foskett á Instagram í gær. „Ég er svo sorgmæddur að minn kæri vinur Jeff Foskett er látinn. Jeff var alltaf til staðar fyrir mig á ferðalögum okkar og ég hefði ekki komist í gegnum þau án hans. Jeff var einn hæfileikaríkasti maður sem ég þekkti. hann var frábær tónlistarleiðtogi og söng eins og engill,“ segir í Instagram færslu Wilson. View this post on Instagram A post shared by Brian Wilson (@brianwilsonlive) Andlát Tímamót Tónlist Bandaríkin Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Foskett var iðulega kallaður „aðstoðarstjórnanadi“ hljómsveitarinnar The Beach Boys af hinum meðlimum hennar. Hann var ráðinn í hljómsveitina snemma á 9. áratug síðustu aldar. Foskett spilaði með hljómsveitinni frá árinu 1981. Þá spilaði hann með bæði Brian Wilson og Mike Love á tónleikaferðalögum þeirra. Foskett greindist með fjórða stigs krabbamein í skjaldkirtli árið 2019. Hann lést á mánudag. Brian Wilson, söngvari The Beach Boys, minntist Foskett á Instagram í gær. „Ég er svo sorgmæddur að minn kæri vinur Jeff Foskett er látinn. Jeff var alltaf til staðar fyrir mig á ferðalögum okkar og ég hefði ekki komist í gegnum þau án hans. Jeff var einn hæfileikaríkasti maður sem ég þekkti. hann var frábær tónlistarleiðtogi og söng eins og engill,“ segir í Instagram færslu Wilson. View this post on Instagram A post shared by Brian Wilson (@brianwilsonlive)
Andlát Tímamót Tónlist Bandaríkin Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira