Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2023 17:40 Foskett á sviði með The Beach Boys í Kaliforníu árið 2018. Getty Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Foskett var iðulega kallaður „aðstoðarstjórnanadi“ hljómsveitarinnar The Beach Boys af hinum meðlimum hennar. Hann var ráðinn í hljómsveitina snemma á 9. áratug síðustu aldar. Foskett spilaði með hljómsveitinni frá árinu 1981. Þá spilaði hann með bæði Brian Wilson og Mike Love á tónleikaferðalögum þeirra. Foskett greindist með fjórða stigs krabbamein í skjaldkirtli árið 2019. Hann lést á mánudag. Brian Wilson, söngvari The Beach Boys, minntist Foskett á Instagram í gær. „Ég er svo sorgmæddur að minn kæri vinur Jeff Foskett er látinn. Jeff var alltaf til staðar fyrir mig á ferðalögum okkar og ég hefði ekki komist í gegnum þau án hans. Jeff var einn hæfileikaríkasti maður sem ég þekkti. hann var frábær tónlistarleiðtogi og söng eins og engill,“ segir í Instagram færslu Wilson. View this post on Instagram A post shared by Brian Wilson (@brianwilsonlive) Andlát Tímamót Tónlist Bandaríkin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Foskett var iðulega kallaður „aðstoðarstjórnanadi“ hljómsveitarinnar The Beach Boys af hinum meðlimum hennar. Hann var ráðinn í hljómsveitina snemma á 9. áratug síðustu aldar. Foskett spilaði með hljómsveitinni frá árinu 1981. Þá spilaði hann með bæði Brian Wilson og Mike Love á tónleikaferðalögum þeirra. Foskett greindist með fjórða stigs krabbamein í skjaldkirtli árið 2019. Hann lést á mánudag. Brian Wilson, söngvari The Beach Boys, minntist Foskett á Instagram í gær. „Ég er svo sorgmæddur að minn kæri vinur Jeff Foskett er látinn. Jeff var alltaf til staðar fyrir mig á ferðalögum okkar og ég hefði ekki komist í gegnum þau án hans. Jeff var einn hæfileikaríkasti maður sem ég þekkti. hann var frábær tónlistarleiðtogi og söng eins og engill,“ segir í Instagram færslu Wilson. View this post on Instagram A post shared by Brian Wilson (@brianwilsonlive)
Andlát Tímamót Tónlist Bandaríkin Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira