Tindastólsmaðurinn biður stuðningsmenn KB Peja afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 12:00 Jacob Calloway í leik með Val á sínum tíma. Hann er nú mættur á Sauðárkrók frá Kósóvó og hyggst hefja nýjan kafla á sínum ferli. Vísir/Bára Dröfn Jacob Calloway segir að Tindastóll og KB Peja séu nálægt samkomulagi sem opnar dyrnar fyrir hann að spila loksins með Íslandsmeisturunum í Subway deildinni. Það er langt síðan að Tindastóll tilkynnti það að Calloway væri nýr leikmaður liðsins en það hefur gengið illa að fá leikheimild vegna mótmæla frá hans fyrra félagi. Calloway var með samning við lið KB Peja frá Kósóvó en hætti hjá félaginu og sakaði það um samningsbrot. Forráðamenn KB Peja voru mjög ósáttir með þetta og hótuðu því að fara í hart og koma í veg fyrir að hann kæmist til Stólanna. Nýjasta útspil Calloway er að biðja stuðningsmenn KB Peja afsökunar á samfélagsmiðlum. „Kæru stuðningsmenn KB Peja. Ég vil biðjast afsökunar á því hvernig hlutirnir voru þegar ég yfirgaf félagið. Það var mín ákvörðun að hætta hjá félaginu,“ skrifaði Jacob Calloway á Instagram. „Ég brást of hart við nokkrum hlutum sem voru í gangi og með því skildi ég þjálfara KB Peja og leikmenn liðsins eftir í erfiðri stöðu. Ég fékk slæm ráð frá fólki og vildi óska að ég hefði gert þetta öðruvísi,“ skrifaði Calloway. „Ég vil ekkert nema hið besta fyrir félagið, þjálfarana, leikmennina og stuðningsmennina. Við erum nálægt því að ná samkomulagi. Þakkir til allra stuðningsmanna KB Peja fyrir stuðninginn og afsakið það hvernig ég hegðaði mér,“ skrifaði Calloway. Yfirlýsingin frá Jacob Calloway.@jacobcalloway Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Það er langt síðan að Tindastóll tilkynnti það að Calloway væri nýr leikmaður liðsins en það hefur gengið illa að fá leikheimild vegna mótmæla frá hans fyrra félagi. Calloway var með samning við lið KB Peja frá Kósóvó en hætti hjá félaginu og sakaði það um samningsbrot. Forráðamenn KB Peja voru mjög ósáttir með þetta og hótuðu því að fara í hart og koma í veg fyrir að hann kæmist til Stólanna. Nýjasta útspil Calloway er að biðja stuðningsmenn KB Peja afsökunar á samfélagsmiðlum. „Kæru stuðningsmenn KB Peja. Ég vil biðjast afsökunar á því hvernig hlutirnir voru þegar ég yfirgaf félagið. Það var mín ákvörðun að hætta hjá félaginu,“ skrifaði Jacob Calloway á Instagram. „Ég brást of hart við nokkrum hlutum sem voru í gangi og með því skildi ég þjálfara KB Peja og leikmenn liðsins eftir í erfiðri stöðu. Ég fékk slæm ráð frá fólki og vildi óska að ég hefði gert þetta öðruvísi,“ skrifaði Calloway. „Ég vil ekkert nema hið besta fyrir félagið, þjálfarana, leikmennina og stuðningsmennina. Við erum nálægt því að ná samkomulagi. Þakkir til allra stuðningsmanna KB Peja fyrir stuðninginn og afsakið það hvernig ég hegðaði mér,“ skrifaði Calloway. Yfirlýsingin frá Jacob Calloway.@jacobcalloway
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti