Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 10:16 Diego Alonso var flottur í tauinu en það er mögulega það eina jákvæða sem hægt er að segja um þjálfaraferil hans hjá Sevilla Vísir/EPA Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00
Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19