Sóknarleikur Barcelona í molum Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 12:04 Robert Lewandowski er kominn með 8 mörk í 15 leikjum Vísir/Getty Barcelona lék sinn þriðja deildarleik í röð án sigurs í gær þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á útivelli. Framherjar Barcelona virðast heillum horfnir þessa dagana. Í síðustu átta leikjum í öllum keppnum hefur Barcelona aðeins skorað ellefu mörk. Varnarleikurinn hefur svo sem ekki verið mikið vandamál, ef frá er talið 2-4 tap gegn toppliði Girona. Hin 35 ára markamaskína Robert Lewandowski fer fyrir sókn Barcelona og er kominn með átta mörk í 15 leikjum í deildinni. Ekki alslæm tölfræði þó það sé greinilega aðeins farið að hægjast á honum. Tölfræði félaga hans á vængjunum er ekki jafn vænleg. Joao Felix er kominn með þrjú mörk í 14 leikjum og Ralphina tvö mörk í 13 leikjum. Vandamál Barcelona liggur ekki í því að liðið sé ekki að skapa sér færi. Af öllum liðum deildarinnar hefur ekkert lið búið til jafn mörg stór marktækifæri, eða 51 alls í 16 leikjum. Að sama skapi hefur ekkert lið brennt af jafn mörgum slíkum færum, eða 44 alls. Marktækifærin láta ekki á sér standaSkjáskot Þrátt fyrir þessa markaþurrð er liðið enn í toppbaráttu, í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Girona sem á leik til góða gegn Alavés á morgun. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Þriðji leikur Barca í röð án sigurs Barcelona lék í kvöld þriðja leik sinn í röð án sigurs þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia á útivelli. 16. desember 2023 21:58 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Í síðustu átta leikjum í öllum keppnum hefur Barcelona aðeins skorað ellefu mörk. Varnarleikurinn hefur svo sem ekki verið mikið vandamál, ef frá er talið 2-4 tap gegn toppliði Girona. Hin 35 ára markamaskína Robert Lewandowski fer fyrir sókn Barcelona og er kominn með átta mörk í 15 leikjum í deildinni. Ekki alslæm tölfræði þó það sé greinilega aðeins farið að hægjast á honum. Tölfræði félaga hans á vængjunum er ekki jafn vænleg. Joao Felix er kominn með þrjú mörk í 14 leikjum og Ralphina tvö mörk í 13 leikjum. Vandamál Barcelona liggur ekki í því að liðið sé ekki að skapa sér færi. Af öllum liðum deildarinnar hefur ekkert lið búið til jafn mörg stór marktækifæri, eða 51 alls í 16 leikjum. Að sama skapi hefur ekkert lið brennt af jafn mörgum slíkum færum, eða 44 alls. Marktækifærin láta ekki á sér standaSkjáskot Þrátt fyrir þessa markaþurrð er liðið enn í toppbaráttu, í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Girona sem á leik til góða gegn Alavés á morgun.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Þriðji leikur Barca í röð án sigurs Barcelona lék í kvöld þriðja leik sinn í röð án sigurs þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia á útivelli. 16. desember 2023 21:58 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Þriðji leikur Barca í röð án sigurs Barcelona lék í kvöld þriðja leik sinn í röð án sigurs þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia á útivelli. 16. desember 2023 21:58