Sögulega fáir fálkar í ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2023 18:11 Talningar á fálkaungum fara fram á vorin á Norðausturlandi. Vísir/Vilhelm Varpstofn fálka vorið 2023 er sá minnsti sem mælst hefur frá upphafi rannsókna samkvæmt talningum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Samfelld fækkun fálka síðustu fjögur ár er sögð koma á óvart. Talið er að fuglaflensa eigi í hlut. Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands segir að talningar sýni að fálkum hafi fækkað samfellt frá árinu 2019 en viðkoma fálka hafi verið mjög góð árin 2018 og 2019. Raunar hafi varpstofninn 2018 verið sá stærsti frá upphafi mælinga, sem hófust árið 1981 og eru framkvæmdar ár hvert á Norðausturlandi. En árið 2018 komust á legg 104 fálkar á rannsóknarsvæðinu. Fram kemur að heildarfjöldi fálkaunga sem kemst á legg hvert ár hefur sýnt marktæk tengsl við stofnstærð rjúpu, sem er aðalfæða fálkanna. Það séu því nýliðar sem klekist þegar rjúpnastofninn er í hámarki, sem standa þremur til fjórum árum síðar undir toppárum hjá fálkastofninum. Þannig hafi verið búist við að að áhrifa áranna 2018 og 2019 væri farið að gæta í í nýliðun í varpstofni, sem varð svo ekki. Líklega sé það vegna hárra affalla geldfugla sem leiðir af sér lélega nýliðun. Þá skipti afföll óðalfálka líklega máli. Loks segir að líklegur áhrifavaldur umræddra affalla sé fuglaflensa, ein eitt staðfest tilvik sé um fálka sem dó úr flensu haustið 2022. Á Náttúrufræðistofnun séu í frysti um tugur fálkahræja frá sama tíma og mjög líklega séu flensudauðir fuglar þar á meðal. Fuglar Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands segir að talningar sýni að fálkum hafi fækkað samfellt frá árinu 2019 en viðkoma fálka hafi verið mjög góð árin 2018 og 2019. Raunar hafi varpstofninn 2018 verið sá stærsti frá upphafi mælinga, sem hófust árið 1981 og eru framkvæmdar ár hvert á Norðausturlandi. En árið 2018 komust á legg 104 fálkar á rannsóknarsvæðinu. Fram kemur að heildarfjöldi fálkaunga sem kemst á legg hvert ár hefur sýnt marktæk tengsl við stofnstærð rjúpu, sem er aðalfæða fálkanna. Það séu því nýliðar sem klekist þegar rjúpnastofninn er í hámarki, sem standa þremur til fjórum árum síðar undir toppárum hjá fálkastofninum. Þannig hafi verið búist við að að áhrifa áranna 2018 og 2019 væri farið að gæta í í nýliðun í varpstofni, sem varð svo ekki. Líklega sé það vegna hárra affalla geldfugla sem leiðir af sér lélega nýliðun. Þá skipti afföll óðalfálka líklega máli. Loks segir að líklegur áhrifavaldur umræddra affalla sé fuglaflensa, ein eitt staðfest tilvik sé um fálka sem dó úr flensu haustið 2022. Á Náttúrufræðistofnun séu í frysti um tugur fálkahræja frá sama tíma og mjög líklega séu flensudauðir fuglar þar á meðal.
Fuglar Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent