Kane skoraði tvö í öruggum sigri Smári Jökull Jónsson skrifar 17. desember 2023 20:23 Harry Kane skorar hér annað marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. Fyrir leikinn í Munchen í kvöld var Leverkusen á toppnum með 39 stig en Bayern í þriðja sæti með 32 stig líkt og RB Leipzig. Það var ljóst strax í upphafi í hvað stefndi á Allianz leikvanginum. Harry Kane kom Bayern í 1-0 strax á 2. mínútu eftir sendingu Leroy Sane. Bayern kom síðan boltanum tvisvar í viðbót í fyrri hálfleiknum en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu, fyrst mark Kim Min-Jae og svo mark Thomas Muller. HARRY KANE'S GOAL AFTER A CROSS BY PAVLOVIC!!! pic.twitter.com/GgUkiLWFWs— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 17, 2023 Kane bætti hins vegar sínu öðru marki við á 55. mínútu, í þetta sinn eftir sendingu frá Kim Min-Jae. Kóreumanninum tókst síðan sjálfur að koma sér á markalistann þegar hann skoraði á 63. mínútu eftir sendingu Aleksandar Pavlovic. Leikurinn fjaraði hægt og rólega út eftir þetta. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og Bayern fagnaði 3-0 sigri. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Leverkusen þegar ein umferð er eftir fyrir vetrarhlé í þýsku deildinni. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Fyrir leikinn í Munchen í kvöld var Leverkusen á toppnum með 39 stig en Bayern í þriðja sæti með 32 stig líkt og RB Leipzig. Það var ljóst strax í upphafi í hvað stefndi á Allianz leikvanginum. Harry Kane kom Bayern í 1-0 strax á 2. mínútu eftir sendingu Leroy Sane. Bayern kom síðan boltanum tvisvar í viðbót í fyrri hálfleiknum en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu, fyrst mark Kim Min-Jae og svo mark Thomas Muller. HARRY KANE'S GOAL AFTER A CROSS BY PAVLOVIC!!! pic.twitter.com/GgUkiLWFWs— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 17, 2023 Kane bætti hins vegar sínu öðru marki við á 55. mínútu, í þetta sinn eftir sendingu frá Kim Min-Jae. Kóreumanninum tókst síðan sjálfur að koma sér á markalistann þegar hann skoraði á 63. mínútu eftir sendingu Aleksandar Pavlovic. Leikurinn fjaraði hægt og rólega út eftir þetta. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og Bayern fagnaði 3-0 sigri. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Leverkusen þegar ein umferð er eftir fyrir vetrarhlé í þýsku deildinni. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira