Kane skoraði tvö í öruggum sigri Smári Jökull Jónsson skrifar 17. desember 2023 20:23 Harry Kane skorar hér annað marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. Fyrir leikinn í Munchen í kvöld var Leverkusen á toppnum með 39 stig en Bayern í þriðja sæti með 32 stig líkt og RB Leipzig. Það var ljóst strax í upphafi í hvað stefndi á Allianz leikvanginum. Harry Kane kom Bayern í 1-0 strax á 2. mínútu eftir sendingu Leroy Sane. Bayern kom síðan boltanum tvisvar í viðbót í fyrri hálfleiknum en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu, fyrst mark Kim Min-Jae og svo mark Thomas Muller. HARRY KANE'S GOAL AFTER A CROSS BY PAVLOVIC!!! pic.twitter.com/GgUkiLWFWs— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 17, 2023 Kane bætti hins vegar sínu öðru marki við á 55. mínútu, í þetta sinn eftir sendingu frá Kim Min-Jae. Kóreumanninum tókst síðan sjálfur að koma sér á markalistann þegar hann skoraði á 63. mínútu eftir sendingu Aleksandar Pavlovic. Leikurinn fjaraði hægt og rólega út eftir þetta. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og Bayern fagnaði 3-0 sigri. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Leverkusen þegar ein umferð er eftir fyrir vetrarhlé í þýsku deildinni. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Fyrir leikinn í Munchen í kvöld var Leverkusen á toppnum með 39 stig en Bayern í þriðja sæti með 32 stig líkt og RB Leipzig. Það var ljóst strax í upphafi í hvað stefndi á Allianz leikvanginum. Harry Kane kom Bayern í 1-0 strax á 2. mínútu eftir sendingu Leroy Sane. Bayern kom síðan boltanum tvisvar í viðbót í fyrri hálfleiknum en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu, fyrst mark Kim Min-Jae og svo mark Thomas Muller. HARRY KANE'S GOAL AFTER A CROSS BY PAVLOVIC!!! pic.twitter.com/GgUkiLWFWs— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 17, 2023 Kane bætti hins vegar sínu öðru marki við á 55. mínútu, í þetta sinn eftir sendingu frá Kim Min-Jae. Kóreumanninum tókst síðan sjálfur að koma sér á markalistann þegar hann skoraði á 63. mínútu eftir sendingu Aleksandar Pavlovic. Leikurinn fjaraði hægt og rólega út eftir þetta. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og Bayern fagnaði 3-0 sigri. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Leverkusen þegar ein umferð er eftir fyrir vetrarhlé í þýsku deildinni. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira