Wenger viss um að stækkun HM félagsliða muni hjálpa fótboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2023 07:01 Arsene Wenger er viss um að stækkun HM félagsliða í 32-liða mót muni hjálpa fótboltanum. Vísir/Getty Arsene Wenger, fyrrum þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, segir að stækkun heimsmeistaramóts félagsliða muni hjálpa til við að gera fótbolta enn alþjóðlegri en hann er nú og að ekki eigi aðeins að horfa á breytinguna út frá sjónahorni evrópskra liða. Um liðna helgi staðfesti alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA áform sín um að stækka HM félagsliða í 32-liða mót og verður það haldið í fyrsta sinn með nýju sniði í Bandaríkjunum árið 2025. Alls munu tólf evrópsk lið fá keppnisrétt á mótinu og hin tuttugu sætin munu svo deilast niður á hinar fimm heimsálfurnar. Eins og oft er þegar teknar eru ákvarðanir um að fjölga leikjum heyrast áhyggjuraddir yfir leikjaálagi á leikmenn og er stækkun HM félagsliða engin undantekning þar á bæ. Pep Guardiola, þjálfari Evrópumeistara Manchester City, er einn þeirra sem hefur viðrað áhyggjur sínar, sem og leikmannasamtökin FIFPro. Wenger, sem í dag starfar sem yfirmaður þróunarmála hjá FIFA, blæs þó á þessar áhyggjur og segir mótið vera tækifæri fyrir önnur lið að taka skref í rétta átt. „Jákvæðu áhrifin sem þetta mun hafa á félög verða gríðarleg af því að þetta mun auka tekjur félaga út um allan heim og möguleika þeirra á að keppa við þau bestu,“ sagði Wenger. „Við erum heppin hérna í Evrópu, en það er mikilvægt að við gerum fótboltann enn alþjóðlegri og þetta er tækifæri fyrir önnur lið að taka skrefið. Þetta gefur fleiri leikmönnum tækifæri á að keppa í hæsta gæðaflokki.“ FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Um liðna helgi staðfesti alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA áform sín um að stækka HM félagsliða í 32-liða mót og verður það haldið í fyrsta sinn með nýju sniði í Bandaríkjunum árið 2025. Alls munu tólf evrópsk lið fá keppnisrétt á mótinu og hin tuttugu sætin munu svo deilast niður á hinar fimm heimsálfurnar. Eins og oft er þegar teknar eru ákvarðanir um að fjölga leikjum heyrast áhyggjuraddir yfir leikjaálagi á leikmenn og er stækkun HM félagsliða engin undantekning þar á bæ. Pep Guardiola, þjálfari Evrópumeistara Manchester City, er einn þeirra sem hefur viðrað áhyggjur sínar, sem og leikmannasamtökin FIFPro. Wenger, sem í dag starfar sem yfirmaður þróunarmála hjá FIFA, blæs þó á þessar áhyggjur og segir mótið vera tækifæri fyrir önnur lið að taka skref í rétta átt. „Jákvæðu áhrifin sem þetta mun hafa á félög verða gríðarleg af því að þetta mun auka tekjur félaga út um allan heim og möguleika þeirra á að keppa við þau bestu,“ sagði Wenger. „Við erum heppin hérna í Evrópu, en það er mikilvægt að við gerum fótboltann enn alþjóðlegri og þetta er tækifæri fyrir önnur lið að taka skrefið. Þetta gefur fleiri leikmönnum tækifæri á að keppa í hæsta gæðaflokki.“
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira