Hvít jól um allt land Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. desember 2023 07:49 Jólin verða hvít um allt land, þó þau geti verið svolítið flekkótt syðst. Vísir/Vilhelm Allir landsmenn mega eiga von á hvítum jólum, þó jörð geti verið hvítflekkótt syðst. Veðurspáin fyrir helgina skánaði í morgun frá því sem var og segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að allir geti átt von á hvítum jólum. „Föstudagurinn er með rólegheitum, norðlæg átt og éljagangur um norðan- og austanvert landið en líklega meira og minna alveg þurrt og bjart yfir sunnan- og vestantil. Á laugardag þá kemur lægðin býsna nálægt okkur þannig að það bætir nokkuð í vind, það verður skýjað og éljagangur nokkuð víða á landinu,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. Komi lægðin nær landinu gæti snjóað um sunnanvert landið en hann segir það ekki sjálfgefið. „Aðfangadagur eins og hann er núna er hann alveg þurr sunnantil en áfram éljagangur fyrir norðan og austan. Jóladagur er svoleiðis líka,“ segir Óli Þór. „Þessi föl sem kom í nótt og sá snjór sem var fyrir hann tekur ekkert upp þó rigni um tíma í dag. Hann sígur og blotnar og svo frystir hann aftur. Þessir tímar í dag eru síðustu tímarnir sem maður sér hláku fyrir jól og sá snjór sem verður eftir hann er ekkert að fara. Það getur verið að það verði eitthvað flekkótt syðst á landinu en á höfuðborgarsvæðinu er mjög líklegt að verði meira og minna hvít jól og fyrir norðan og austan verða þau klárlega hvít.“ Veður Jól Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
Veðurspáin fyrir helgina skánaði í morgun frá því sem var og segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að allir geti átt von á hvítum jólum. „Föstudagurinn er með rólegheitum, norðlæg átt og éljagangur um norðan- og austanvert landið en líklega meira og minna alveg þurrt og bjart yfir sunnan- og vestantil. Á laugardag þá kemur lægðin býsna nálægt okkur þannig að það bætir nokkuð í vind, það verður skýjað og éljagangur nokkuð víða á landinu,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. Komi lægðin nær landinu gæti snjóað um sunnanvert landið en hann segir það ekki sjálfgefið. „Aðfangadagur eins og hann er núna er hann alveg þurr sunnantil en áfram éljagangur fyrir norðan og austan. Jóladagur er svoleiðis líka,“ segir Óli Þór. „Þessi föl sem kom í nótt og sá snjór sem var fyrir hann tekur ekkert upp þó rigni um tíma í dag. Hann sígur og blotnar og svo frystir hann aftur. Þessir tímar í dag eru síðustu tímarnir sem maður sér hláku fyrir jól og sá snjór sem verður eftir hann er ekkert að fara. Það getur verið að það verði eitthvað flekkótt syðst á landinu en á höfuðborgarsvæðinu er mjög líklegt að verði meira og minna hvít jól og fyrir norðan og austan verða þau klárlega hvít.“
Veður Jól Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira