Innherji

Kaup­verðið á PayAnalytics getur orðið allt að sex milljarðar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kristinn Pálmason, framkvæmdastjóri Eyris Venture Management, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics og stærsti hluthafi sprotafyrirtækisins, og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.
Kristinn Pálmason, framkvæmdastjóri Eyris Venture Management, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics og stærsti hluthafi sprotafyrirtækisins, og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Samsett

Kaupverð PayAnalytics getur numið allt að fimm til sex milljörðum króna gangi tiltekin afkomumarkmið eftir, samkvæmt heimildum Innherja. Til samanburðar er markaðsvirði flugfélagsins Play 6,5 milljarðar króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×