Varar við flughálku víða á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 11:27 Einar varar við erfiðum akstursskilyrðum á morgun. Vísir/Vilhelm Í fyrramálið hlánar á láglendi um land allt og hætt er við að flughált verði víða á vegum á morgun. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla. Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira
Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla.
Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira