Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:00 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með Argentínu í desember 2022. Getty/Chris Brunskill Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023 HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira