FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 13:30 Þessar stuðningskonur FC Kaupmannahafnar ættu að fagna því að nú er loksins að koma kvennalið hjá félaginu. Getty/Lars Ronbog Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Eitt stærsta fótboltafélag Norðurlanda hefur ekki þótt ástæða til að vera með kvennalið í öll þessi ár en varð að gera eitthvað í þeim málum vegna nýrra reglna hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Nú verða félög að vera með starfandi kvennalið ætli þau að fá þátttökurétt fyrir karlaliðið sitt í Evrópukeppnum. Forráðamenn FCK ákváðu að fara þá leið að yfirtaka annað kvennalið í stað þess að stofna sitt kvennalið frá grunni. Þetta er svipuð leið og Real Madrid fór á sínum tíma. Sérstakur aðalfundur hjá FC Damsö samþykkti í vikunni að hefja samstarf með FC Kaupmannahöfn. FCK tekur yfir kvennalið félagsins og gerir að sínu. FCK sagði frá því á miðlum sínum að Damsö hafi samþykkt tilboðið. FC Damsö spilar í dönsku C-deildinni. Það eru því að minnsta kosti tvö ár í það að FC Kaupmannahöfn eigi kvennalið í efstu deild. FC Damsø sagde klart ja! Onsdag aften kom F.C. København et stort skridt nærmere et kvindehold fra sommeren 2024, da FC Damsøs ekstraordinære generalforsamling gav bestyrelsen mandat til at gå videre med planerne. #fcklive pic.twitter.com/lBIm9nEAIl— F.C. København (@FCKobenhavn) January 4, 2024 Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Eitt stærsta fótboltafélag Norðurlanda hefur ekki þótt ástæða til að vera með kvennalið í öll þessi ár en varð að gera eitthvað í þeim málum vegna nýrra reglna hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Nú verða félög að vera með starfandi kvennalið ætli þau að fá þátttökurétt fyrir karlaliðið sitt í Evrópukeppnum. Forráðamenn FCK ákváðu að fara þá leið að yfirtaka annað kvennalið í stað þess að stofna sitt kvennalið frá grunni. Þetta er svipuð leið og Real Madrid fór á sínum tíma. Sérstakur aðalfundur hjá FC Damsö samþykkti í vikunni að hefja samstarf með FC Kaupmannahöfn. FCK tekur yfir kvennalið félagsins og gerir að sínu. FCK sagði frá því á miðlum sínum að Damsö hafi samþykkt tilboðið. FC Damsö spilar í dönsku C-deildinni. Það eru því að minnsta kosti tvö ár í það að FC Kaupmannahöfn eigi kvennalið í efstu deild. FC Damsø sagde klart ja! Onsdag aften kom F.C. København et stort skridt nærmere et kvindehold fra sommeren 2024, da FC Damsøs ekstraordinære generalforsamling gav bestyrelsen mandat til at gå videre med planerne. #fcklive pic.twitter.com/lBIm9nEAIl— F.C. København (@FCKobenhavn) January 4, 2024
Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira